Tap í toppslagnum

Sannkallaður toppslagur var í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld þegar lið Keflavíkur mætti Þórsurum.

Eftir jafnan fyrri hálfleik munaði einu stigi á liðunum þegar gengið var til búningsklefa. Eftir sveiflukenndan fjórða leikhluta, þar sem liðin skiptist á að vera í forystu enduðu leikar þannig að Keflvíkingar sigruðu 88-94.

Næsti leikur er á fimmtudaginn næsta á móti Grindavík á útivelli.

Minnum á nýja Instagram síðu deildarinnar thorthkarfa.