Laugardagskaffi með Bjarna Ben

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélagsins Ægis snýr aftur þann 13. mars nk. kl. 11:00 í Ráðhúsi Ölfuss.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður gestur okkar og mun hann ræða mál líðandi stundar og svara fyrirspurnum.

Allir velkomnir!
Gætum að sóttvörnum og höfum grímuna með.
Sjálfstæðisfélagið Ægir