Laugardagskaffi með Þorsteini Víglundssyni

Laugardaginn 30. október nk. verður laugardagskaffi í Sjálfstæðishúsinu að Unubakka 3a. Að þessu sinni mun Þorsteinn Víglundsson forstjóri BM Vallár heimsækja okkur og ræða meðal annars þær miklu framkvæmdir sem fyrirtæki hans stefnir að í sveitarfélaginu.

Heitt á könnunni og eins og venjulega eru allir velkomnir!

Stjórn Sjálfsæðisfélagsins Ægis