Klukkan 1:28 í nótt varð jarðskjálfti af stærðinni 3,3 skammt frá Þrengslavegi, suðvestan við Lambafell.
Jarðskjálftahrina hefur verið í gangi á svæðinu síðan í gær og hafa um það bil hundrað skjálftar mælst, flestir í kringum 1 að stærð.
Fréttir úr Ölfusi