Samtal um dreifbýli Ölfuss

XB Framfarasinnar bjóða Ölfusingum til samtals um málefni sem snertir dreifbýlið miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00 í Birkihlíð, húsi Kvenfélagsins Bergþóru.

Vonumst til að sjá sem flesta. Heitt á könnunni.

Frambjóðendur
Samtal um dreifbýli Ölfuss