Trúbbakvöld með Hreimi

D-listinn ætlar að bjóða íbúum upp á mikla skemmtum föstudaginn 22. apríl en þá mun listinn standa fyrir trúbbakvöldi á Caffe Bristól í Þorlákshöfn (Selvogsbraut 4).

Trúbadorinn verður ekki að verri endanum en það er engin annar er Hreimur Örn Heimisson betur þekktur sem Hreimur í Landi og sonum eða réttara sagt Hreimur í Made in sveitin. Mun hann halda uppi stemningu fram eftir kvöldi.

Hlökkum mikið til að sjá ykkur. Að sjálfsögðu er frítt inn og allir velkomnir.
Frambjóðendur D-listans.