Tími nagladekkjanna liðinn

Lögreglan á Suðurlandi hvetur alla til að skipta strax yfir á sumardekkin á bílunum sínum enda langt liðið á maímánuð og tími nagladekkjanna liðinn.

Hér eftir mun lögreglan sekta þá ökumenn sem enn eru á nagladekkjum.