Þór Þorlákshöfn og Petrolina AEK í beinni

Þór Þorlákshöfn mætir liði Petrolina AEK frá Kýpur í undankeppni Evrópubikars FIBA á morgun, þriðjudaginn 27. september og fer leikurinn fram í Minatori höllinni í bænum Mitrovica í Kósóvó. Leikurinn verður sýndur í beinni og má finna slóðina hér. Leikurinn hefst kl. 15 að íslenskum tíma.