Þór Þorlákshöfn mætir liði Petrolina AEK frá Kýpur í undankeppni Evrópubikars FIBA á morgun, þriðjudaginn 27. september og fer leikurinn fram í Minatori höllinni í bænum Mitrovica í Kósóvó. Leikurinn verður sýndur í beinni og má finna slóðina hér. Leikurinn hefst kl. 15 að íslenskum tíma.
Tengdar fréttir

Þorlákshafnarbúar hljóta viðurkenningar KKÍ
Verðlaunahátíð KKÍ var haldin í dag þar sem leikmenn og þjálfarar í efstu deildum karla og kvenna voru heiðraðir. Þar…

Hamar-Þór er Íslandsmeistari
Hamar-Þór er Íslandsmeistari í 12. flokki kvenna í körfubolta 2022-2023 eftir sigur í oddaleik gegn KR 63-76. Emma Hrönn Hákonardóttir…

Hamar-Þór leiðir einvígið gegn KR
Hamar-Þór leiðir 1-0 eftir öflugan sigur á KR í kvöld í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn 69-73. Næsti leikur…