Stjörnuparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir tóku þátt í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2 í kvöld fyrir hönd Þórs og kepptu þar á móti Keflavík. Viðureignin var æsispennandi og sigraði lið Þórs að lokum með einu stigi. Með sigrinum tryggðu þau Þór sæti í 8 liða úrslitum. Hafnarfréttir óska þeim innilega til hamingju með sigurinn og það verður spennandi að fylgjast með þeim áfram.
Tengdar fréttir

Kettir veikjast – eitur í umferð
Borið hefur á því undanfarna daga að kettir hér í bænum hafa veikst eftir að hafa innbyrt eitraðan mat og…

Þollóween hátíðin er hafin
Mánudaginn 23. október var Skammdegishátíðin Þollóween sett við hátíðlega athöfn í Draugagarðinum. Dagskráin er þétt alla vikuna og nú í…

Skammdegishátíðin Þollóween verður sett á mánudag
Nú styttist í setningu Skammdegishátíðarinnar Þollóween en næstkomandi mánudag, 23. október verður formleg opnunarhátíð kl. 17:30 á Ráðhústorginu. Þollóweennornirnar verða…