Á morgun, sunnudaginn 2. október mætir Hamar-Þór liði Breiðabliks b á heimavelli sínum í Hveragerði. Leikurinn hefst kl. 17. Allir hvattir til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs.
Tengdar fréttir
Minningarmót um Gunnar Jón Guðmundsson
Hið árlega golfmót til minningar um Gunnar Jón Guðmundsson var haldið á Þorláksvelli 18.ágúst sl. Minningarmótið er haldið árlega og…
Góðar gjafir til minningar um Gísla Eiríksson
Þriðjudaginn 25. júní bárust Golfklúbbi Þorlákshafnar góðar gjafir til minningar um Gísla Eiríksson en hann var virkur félagi í klúbbnum…
Fjórir knapar frá Háfeta á Landsmót í sumar
Hestamannafélagið Háfeti sendir 4 knapa á Landsmót hestamanna þetta árið. Það eru þær Anja-Kaarina Siipola á Kólgu frá Kálfsstöðum sem…