Stórsigur Hamars-Þórs á b liði Breiðabliks

Kvennalið Hamars-Þórs sigraði b lið Breiðabliks í Hveragerði í dag, 111-43

Gígja Marín Þorsteinsdóttir var stigahæst í liði Hamars-Þórs með 19 stig og 8 fráköst og Emma Hrönn Hákonardóttir skoraði 17 stig.

Þetta er fyrsti sigur liðsins í 1. deildinni og er liðið nú í 7. sæti

Nánari tölfræði úr leiknum má finna á http://www.kki.is