Hamar-Þór mætti Þór Akureyri

Hamar-Þór mætti Þór Akureyri í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Þór Akureyri sigraði, 81-61.

Jenna Mastelloni var stigahæst í liði Hamars-Þórs með 33 stig og 6 fráköst.

Hamar-Þór er í 7. sæti deildarinnar með 7 stig.

Tölfræði Hamars-Þórs: Jenna Mastellone 33/6 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 8, Emma Hrönn Hákonardóttir 5/6 fráköst, Gígja Rut Gautadóttir 4, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 3, Anna Katrín Víðisdóttir 2, Helga María Janusdóttir 2, Stefania Osk Olafsdottir 1, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4 fráköst.