Sundlaugin lokuð frá kl. 9

Þar sem heitavatnslaust verður í Þorlákshöfn fimmtudaginn 20.október nk. frá kl. 9-16 verður sundlaugin lokuð frá kl. 9 og fram eftir degi.  

Staðan verður tekin kl.16 og metið hvort mögulegt verði að opna laugina aftur í dag.