Heimaleikur hjá Hamri-Þór í 1. deild kvenna í kvöld

Meistaraflokkur kvenna hjá Hamri-Þór mætir Aþenu í Icelandic Glacial höllinni í kvöld kl. 19:15.

Hamar-Þór er nú í 7. sæti deildarinnar með 2 stig en Aþena í því 8. með ekkert stig.

Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar. Frítt inn fyrir grunnskólanemendur.