Bingó hjá félagi eldri borgara

Félag eldri borgara í Ölfusi heldur fjölskyldubingó fimmtudaginn 17. nóvember á 9-unni klukkan 19:30. Húsið opnar 19:00.

Veglegir vinningar í boði. Spjaldið er á 1000 kr (3 spjöld 2500).

Þeim sem styrkja bingóið þökkum við kærlega fyrir:

Auðbjörg
Yogasetrið
Skinney Þinganes
Hafnarnes Ver
Trésmiðja Heimis
Hrímgrund
Kompan Klippistofa
Kr. Þorlákshöfn
Góa
Prjónar
Árvirkinn
Húsasmiðjan
Byko
Nettó
Penninn Eymundson
Mistilteinn
A4
Fjarðarkaup
Sláturfélag Suðurlands
Hjördís listakona
Vaxa Technologies
Íþróttamiðstöðin

Sjáumst á fimmtudaginn!
Bingónefnd félags eldri borgara