Þórsarar komnir með forystu gegn Val

Þórsarar lögðu Íslandsmeistara Vals 85-73 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í gærkvöld. Valsarar byrjuðu betur en Þórsarar náðu sér fljótt á strik og spiluðu góða vörn.

Næsti leikur liðanna verður í Icelandic Glacial höllinni mánudaginn 24. apríl og hefst hann kl. 19:15. Hægt er að kaupa miða í Stubb appinu.

Fjölmennum í höllina og styðjum Þórsara.