Hamar-Þór leiðir einvígið gegn KR

Hamar-Þór leiðir 1-0 eftir öflugan sigur á KR í kvöld í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn 69-73.

Næsti leikur verður hér í Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni á sunnudaginn 14. maí kl. 14:00.

Fjölmennum í höllina og styðjum stelpurnar til sigurs!