Aðventudagatal í Ölfusi – glæsileg dagskrá allan desember

Aðventan í Sveitarfélaginu Ölfusi er viðburðarík og er tilvalið að taka þátt og njóta lífsins. Að skapa stemningu í sveitarfélaginu er samstarfsverkefni okkar allra.

Aðventudagatal Ölfuss er fjölbreytt og ættu allir að finna viðburð við sitt hæfi. Það er tilvalið að að njóta jólaundirbúnings í heimabyggð og samveru fjölskyldunnar um hátíðarnar. 

Ef þið eruð með viðburð má senda upplýsingar á netfangið jmh@olfus.is og við setjum inn á heimasíðu olfus.is.