Gamalt og gott að þessu sinni er úrklippa úr Tímanum, miðvikudaginn 24. janúar 1973. Tíminn birti myndasíðu sem sýndi Vestmannaeyinga koma til lands í Þorlákshöfn í kjölfar Heimaeyjargossins sem hófst degi áður í Vestmannaeyjum.

Eftirfarandi myndir og textar eru fengnir af Tímarit.is.

Þannig komu Eyjabátarnir einn af öðrum hlaðnir fólki til Þorlákshafnar.
Þannig komu Eyjabátarnir einn af öðrum hlaðnir fólki til Þorlákshafnar.
Hægri hringleið á bryggju í Þorlákshöfn, og Vestmannaeyjafólk, sem beið fars til Reykjavíkur, flykkist inn í vagninn.
Hægri hringleið á bryggju í Þorlákshöfn, og Vestmannaeyjafólk, sem beið fars til Reykjavíkur, flykkist inn í vagninn.
vestmannaeyjar05
Aldraðri konu hjálpað á land i Þorlákshöfn.
vestmannaeyjar03
Hún kemur með hundinn sinn í fanginu.
Bátarnir ultu eftir ölduslættinum við bryggjuna í Þorlákshöfn, og feður og mæður réttu börnin sín yfir borðstokkinn.