
Vestmannaeyingar koma til Þorlákshafnar

Bátarnir ultu eftir ölduslættinum við bryggjuna í Þorlákshöfn, og feður og mæður réttu börnin sín yfir borðstokkinn.
Gamalt og gott að þessu sinni er úrklippa úr Tímanum, miðvikudaginn 24. janúar 1973. Tíminn birti myndasíðu sem sýndi Vestmannaeyinga koma til lands í Þorlákshöfn í kjölfar Heimaeyjargossins sem hófst degi áður í Vestmannaeyjum.
Eftirfarandi myndir og textar eru fengnir af Tímarit.is.




