Styrkur til þeirra sem ekki hafa fengið inn á leikskóla

Sveitarfélagið Ölfus hefur ákveðið að taka upp heimagreiðslur fyrir börn þeirra foreldra sem ekki hafa fengið pláss á leikskóla eða hjá dagmóður. Upphæðin er 41.600 krónur á mánuði hjá foreldrum í sambúð og 48.000 krónur fyrir einstæða foreldra og námsmenn. Þrátt fyrir að fjölgað hafi plássum á leikskóla og stuðningur við þjónustu dagmæðra verið aukinn […]Lesa meira

Verkfall hafið hjá Eflingu í Ölfusi

Verkfall félagsmanna Eflingar í Ölfusi og nokkrum nágrannasveitarfélugum hófst á hádegi í dag, 9. mars. Um er að ræða ótímabundið verkfall en starfsmenn Eflingar heyra undir samning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði í samtali við Vísi.is að Efling geri sömu kröfu um leiðréttingu lægstu launa og haldið er til streitu […]Lesa meira

Ekki verkfall hjá FOSS

Rétt fyrir miðnætti í gær undirritaði Samninganefnd stéttarfélaga starfsfólks sveitarfélaga utan Reykjavíkur kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Því verður ekkert úr fyrirhuguðu verkfalli FOSS sem átti að hefjast í dag, 9. mars. Samningurinn á við bæjarstarfsmenn um allt land nema í Reykjavík.Lesa meira

Bræður munu berjast þegar Þór fær Tindastól í heimsókn

Í kvöld fer fram mikilvægasti leikur tímabilsins hingað til hjá Þórsurum þegar Tindastólsmenn mæta í heimsókn í Icelandic Glacial höllina. Þórsarar eru í harðri baráttu um laust sæti í úrslitakeppninni en einnig í harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni þar sem litlu munar á liðunum í sætum 8-12. Þetta verður jafnframt fyrsti […]Lesa meira

Laugardagskaffi með Vilhjálmi Árnasyni þingmanni

Laugardaginn 7. mars nk. verður laugardagskaffi á Unubakka 3a og hefst það kl 11:00. Viljálmur Árnason þingmaður okkar Sunnlendinga mætir og ræðir samgöngumál, heilbrigðismál og ýmislegt fleira áhugavert. Tilvalið að byrja helgina á kaffibolla með okkur. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins ÆgisLesa meira

Vítin vildu ekki niður í Breiðholti

Þórsarar þurftu að sætta sig við svekkjandi fimm stiga tap í gærkvöldi þegar liðið mætti ÍR í Hertz-hellinum í Domino´s deildinni í körfubolta. Lokatölur urðu 90-85. ÍR-ingar voru sterkari framan af í fyrri hálfleik en Þórsarar náðu sér á strik um miðbik annars leikhluta og náðu að jafna leikinn í 39-39 í hálfleik. Þórsarar héldu […]Lesa meira

Stefna á að klára fimleikahúsið í ágúst

Framkvæmdir við fimleikahúsið í Þorlákshöfn ganga samkvæmt áætlun og mun verktakinn ljúka við uppsetningu á húsinu í mars. Frá þessu er greint í fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefndar Ölfuss. Í beinu framhaldi er gert ráð fyrir að framkvæmdir innanhúss geti hafist. Stefnt er á að viðbyggingin verði kláruð að innan í ágúst 2020 og verði tilbúin […]Lesa meira

Stór skref í málefnum eldri borgara

Málefni eldri borgara eru ofarlega í huga margra íbúa enda mikilvægt að hlúa vel að því dásamlega fólki sem byggt hefur upp okkar frábæra samfélag. Í aðdraganda kosninga setti D listinn sér metnaðarfull áform hvað málaflokkinn varðar og skemmst frá því að segja að vel miði áfram með þau áform. Sennilega hefur aldrei verið jafn […]Lesa meira

Krefjandi og gefandi að stjórna í stóru sveitarfélagi

Samstarf við íbúa og áherslur í dreifbýlinu Þátttaka í stjórnun fjölbreytts sveitarfélags er í senn krefjandi og gefandi.  Vandséð er að hægt sé að sinna slíku nema gefa sér ríkan tíma til samskipta við íbúa og hagsmunaaðila.  Í þeim tilgangi sótti ég heim fjölmarga íbúa og fyrirtæki í dreifbýli Ölfus nú fyrir skömmu. Íbúar heilt […]Lesa meira

Samið við „Grænni jörð“ um rekstur tjaldsvæðisins í Þorlákshöfn

Á seinasta fundi bæjarráðs var fjallað um minnisblað vegna útboðs á rekstri tjaldsvæðis sveitarfélagsins. Í minnisblaðinu kom m.a. fram að auglýst hafi verið eftir samstarfsaðilum við rekstur tjaldsvæðis. Þrír aðilar sýndu auglýsingunni áhuga og hefur þegar verið fundað með öllum þeirra. Að teknu tilliti til þess sem fram kom á fundunum var mælt með að […]Lesa meira