Ægir-Hamar á laugardag

Knattspyrnufélagið ÆgirÞað verður sannkallaður stórleikur í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli, laugardaginn 1.júní.  Leikurinn hefst klukkan 16:00. Bæði liðin eru með 3 stig eftir þrjá leiki og er stuðningur því gríðarlega mikilvægur. Hátíðarhöld hefjast um 13:00 niður við höfn og er því um að gera að skella sér á völlinn og styðja strákana er þeim lýkur.

Allir á völlinn.

Áfram Ægir