Dagskrá kvöldsins færð í Íþróttamiðstöðina

sundlaugin2Vegna veðurspá um miður skemmtilegt veður í kvöld hefur verið ákveðið að færa þá dagskrá sem átti að vera í Skrúðgarðinum út í Íþróttamiðstöð og hefst dagskráin þar klukkan 20:30. Einnig verður skrúðgangan færð til morguns af sömu ástæðu.

Þessar breytingar eru þó væntanlega með þeim fyrirvara að ef veður breytist til hins betra muni þetta allt saman vera endurskoðað.