Jólatrjáasalan hefst í dag

jolatre01Jólatrjáasala Kiwanismanna hefst í dag klukkan 18:00. Salan fer fram eins og venjulega við Kiwanishúsið að Óseyrarbraut.

Opið verður miðvikudag-föstudag 18:00-20:30 Laugardag 21. desember 14:00-18:00.