Afturelding heimsækir Ægismenn í bikarnum

stukan-25Ægismenn fá Aftureldingu í heimsókn í kvöld, þriðjudag, þegar liðin mætast í annarri umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Þorlákshafnarvelli. Tilvalið að skella sér á völlinn þennan fína þriðjudag og hvetja Ægismenn áfram í næstu umferð bikarkeppninnar.