Kvennahlaupið í Þorlákshöfn

kvennahlaup_01Kvennahlaup ÍSÍ fer fram um allt land laugardaginn 14.júní nk. Í Þorlákshöfn verður hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 12:00 og verða hlaupnar tvær vegalengdir, u.þ.b. 3 km og 5 km.

Skráning og afhending bola fer fram í Íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 11.júní og fimmtudaginn 12.júní kl. 18-19:30.

Anna Berglind danskennari sér um upphitun og fá allir sem hlaupa verðlaunapening og gjafir. Þátttökugjald kr. 1500 fyrir fullorðna og kr. 1000 fyrir börn.