Þór mætir ÍR í Seljaskóla

thorsteinn_thor011Þórsarar hefja seinni hluta tímabilsins í dag eftir nokkuð langt jólafrí frá Dominos deildinni í körfubolta.

Liðið sækir ÍR heim í Breiðholtið og fer leikurinn fram í Seljaskóla.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fyrir þá sem ekki komast á völlinn þá verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 sport.