Styrmir Dan fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

styrmir_dan01featuredStyrmir  Dan Steinunnarson hefur verið valinn til að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem haldin er í Tiblis í Georgiu í næstu viku.

Styrmir mun að sjálfsögðu keppa í hástökki en hann er einn efnilegast hástökkvari landsins. Einnig mun hann keppa í spjótkasti á mótinu.

Við hjá Hafnarfréttum óskum Styrmi innilega til hamingju með þetta.