Kynning á vetrarstarfi eldri borgara

nian01Félagsstarf eldri borgara í sveitarfélaginu er virkilega öflugt og nú er komið að því að kynna vetrarstarfið og skrá þátttöku í það.

En kynningin og skráning fer fram miðvikudaginn 26. ágúst nk. kl. 14:00 í sal 9-unnar.