Félagsmiðstöðin Svítan að koma úr sumarfríi

SvítanÍ dag, mánudaginn 31. ágúst, opnar Svítan aftur eftir gott sumarfrí. Opið verður frá kl. 17:00-19:00 fyrir 6.-7. bekk og frá kl. 19:30-22:00 fyrir 8.-10. bekk.

Á heimasíðu Svítunnar, www.svitan.com, má finna allar upplýsingar um félagsmiðstöðina, dagskrá og fréttir.