Lengjubikarinn: Þór mætir Hamri í Hveragerði

_MG_3151Körfuboltatímabilið er að bresta á og má segja að það hefjist í dag þegar Lengjubikarkeppnin fer af stað.

Það verður sannkallaður nágrannaslagur í kvöld í fyrsta leik Lengjubikarsins. Þá heimsækja Þórsarar nágranna sína í Hamri í Hveragerði.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer hann fram í íþróttahúsinu í Hveragerði.