Félagsvist eldri borgara

nian-1Í kvöld er fyrsta félagsvistarkvöldið og eru eldri borgarar hvattir til að taka þátt. En spilað verður á Níunni, Egilsbraut 9 á eftirfarandi dögum í vetur:

21. september kl. 20:00
28. september kl. 20:00
5. október kl. 20:00
19. október kl. 20:00
26. október kl. 20:00
2. nóvember kl. 20:00
9. nóvember 20:00