Hreyfivika: þriðjudagur er göngudagur

hreyfivika01Í dag er annar dagur Hreyfivikunnar og áfram er skorað á alla þá sem geta að hjóla í skólann og vinnuna að gera það og muna að nota hjálm.

Sundleikfimi verður svo í boði kl. 17:15 í dag og kl. 18:00 mun Ferðafélag Ölfuss vera með gönguferð á Búrfell í Ölfusi.