Leikmaður Ægis í liði ársins í 2. deild

williamdaniels01William Daniels leikmaður Ægis var valinn í úrvalslið ársins 2015 í 2. deildinni. Það var Fótbolti.net sem fékk fyrirliða og þjálfara í 2. deildinni til að velja lið tímabilsins og í kvöld var úrvalsliðið kynnt. Hér að neðan má sjá alla þá sem voru valdir í úrvalslið ársins 2015.

Úrvalslið ársins 2015:
Magnús Þór Magnússon – ÍR
Stefan Spasic – Huginn
Björn Anton Guðmundsson – ÍR
Paul Bodgan Nicolescu – Leiknir F.
Birkir Pálsson – Huginn
Fernando Calleja Revilla – Huginn
Fernando Garcia Castellanos – Leiknir F.
Marko Nikolic – Huginn
Björgvin Stefán Pétursson – Leiknir F.
William Daniels – Ægir
Alexander Már Þorláksson – KF

Nánari upplýsingar má finna á www.fotbolti.net

Lið ársins