Þorsteinn Már: Verður gaman að keppa við Tomma Tomm

Þórsarar spila til úrslita í Lengjubikar karla gegn Stjörnunni á morgun eftir sigur á Haukum í kvöld.

Axel Örn var í Iðu í kvöld og tók Þorstein Má tali eftir leik en hann átti stórleik í liði Þórs í kvöld.