Úrslitaleikurinn í dag kl. 16:30

lengjuurslit3okt2015Í dag, laugardaginn 3. október, leika Þórsarar til úrslita í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram á Selfossi og hefst hann kl. 16:30.

Hvetjum við alla Þórsara til að mæta  á leikinn og styðja við bakið á okkar mönnum.