Pub Quiz og Karaoke á Sauðnum í kvöld

karaoke01Það verður nóg um að vera á Svarta sauðnum í kvöld, föstudagskvöld.

Kolbrún Dóra mun stýra Pub Quiz spurningakeppni sem hefst klukkan 22:00. Þemað í keppninni verður kvikmyndir.

Eftir það mun Hafdís Þorgils mæta með Karaoke-græjurnar sínar. Þar geta allir sem vilja látið ljós sitt skína fram eftir nóttu.