Búið að draga í bikarnum í körfunni

thor_stjarnan_lengjubikar-3Í gær var dregið í 32-liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla í körfubolta og á sama tíma var dregið í forkeppni neðri deildar liða.

Í 32- liða úrslitum mæta Þórsarar sigurvegara viðureignar ÍG og Sindra en þau lið mætast áður í forkeppninni.

Hér að neðan má sjá alla leikina í 32-liða úrslitum en þeir fara fram 30. október–2. nóvember næstkomandi.

 • KFÍ – Valur
 • ÍB – Ármann
 • Njarðvík-b – Leiknir R.
 • Þór Ak. – KR
 • Snæfell – Haukar
 • KR-b eða Keflavík-b – Reynir S.
 • Skallagrímur – Fjölnir
 • Stjarnan-b – Haukar-b
 • Hamar – ÍA
 • Höttur – ÍR-b
 • Stjarnan – ÍR
 • KV – Keflavík
 • Njarðvík – Tindastóll
 • Grundarfjörður – Breiðablik
 • ÍG eða Sindri – Þór Þ.
 • Grindavík – FSu