Þór með auðveldan sigur á móti ÍG

korfuboltiÞórsarar gerðu sér ferð í Grindavík í dag til að spila leik á móti ÍG í bikarnum. Þór var mun sterkara liðið í leiknum og var yfir 34-71 í hálfleik.

Yngri leikmenn í liði Þórs fengu góðan spilatíma og endaði leikurinn 67-121 fyrir Þór.