Jól hjá Línu Langsokk – Jólasýning fimleikadeildarinnar

LínaJólasýning fimleikadeildar Þórs verður haldin laugardaginn 5. desember næstkomandi. Sýningin hefst kl 11:00 og verður hún haldin í Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn.

Í ár er þemað „Jól hjá Línu Langsokk“. Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Fritt inn að venju.