8-liða úrslit í bikar: Þór fær Hauka í heimsókn í kvöld

thor_2015Í kvöld mætast Þór og Haukar í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta.

Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn og hefst hann kl. 19:15.

Nú er tilvalið að mæta á völlinn og hvetja strákana til sigurs en sæti í undanúrslitum er í húfi.