Jafntefli í síðasta leik Lengjubikarsins

ÆgirKnattspyrnulið Ægis gerði í dag markalaust jafntefli við lið Víðis frá Garði í síðasta leik Lengjubikarsins.

Ægismenn enduðu í næst neðsta sæti í sínum riðli með einn sigur, tvö jafntefli og tvö töp.

Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í 2. deildinni en fyrsti leikur Ægis verður laugardaginn 7. maí í Þorlákshöfn.