Klukkusafn Dodda opnar í Þorlákshöfn

klukkusafnÍ dag, fimmtudaginn 19. maí, kl. 18:00 mun Doddi Gríms opna klukkuafn í Þorlákshöfn. Safnið verður staðsett á Unubakka 3 og verður það opið í allt sumar frá kl. 13:00-17:00 alla daga nema á sunnudögum og mánudögum.

Þetta er frábært einstaklingsframtak hjá Dodda sem mun ýta undir ferðamennsku í Þorlákshöfn.

Hvetjum við alla bæjarbúa til að fjölmenna á opnunina hjá Dodda.