Ægir fær Gróttu í heimsókn

FB_IMG_1463593522652Ægismenn fá Gróttu í heimsókn í kvöld í 2. deildinni í fótbolta.

Lið Ægis leitar enn að sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tvo leiki og þar á meðal svekkjandi tapi í síðasta leik gegn Aftureldingu.

Leikurinn fer fram á Þorláksvelli og hefst klukkan 19:15. Tilvalið að skella sér á völlinn og hvetja okkar menn til sigurs gegn sterku liði Gróttu.