Digiqole ad

Ægispartý á miðvikudaginn

 Ægispartý á miðvikudaginn

ægispartý

Næstkomandi miðvikudag kl. 18:00 mun barna- og unglingaráð Ægis standa fyrir partýi í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar.

Dagskrá:

  • Leikmenn allra flokka verða kynntir
  • Gunnleifur Gunnleifsson og Eva Lind segja frá sinni reynslu í boltanum
  • Teknar verða myndir af leikmönnum og liðum Ægis
  • Knattþrautir og blindrafótboltaleikur með meistaraflokki
  • Iðkendur fá fótbolta að gjöf
  • Sýning á foreldrapeysum, Ægismamma og Ægispabbi
  • Kynning á Adidas takkaskóm

Hvetjum alla til að mæta og gera sér glaðan dag með okkur!