Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

ráðhúsiðAthygli kjósenda í Sveitarfélaginu Ölfusi er vakin á því að hægt er að kjósa utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní næstkomandi.

Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn frá kl. 13:00-16:00 alla virka daga.