Skómeistarinn opnar útibú í Þorlákshöfn

skor_thorlakshofnSkómeistarinn Smáralind hefur opnað móttöku að Hafnarbergi 6 í Þorlákshöfn.

Móttakan er opin tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 18:00-20:00. Þar verður tekið á móti skóm, töskum og leðurfatnaði.

Vörurnar verða svo afhentar í Þorlákshöfn þegar þær eru tilbúnar.

Hilmar Högnason, skómeistari
Sími: 821-9554-