Körfuboltaskóli fyrir 12 ára og yngri

Basketball going through the basket at a sports arena (intentionÁ morgun, mánudag, hefst körfuboltaskóli Þórs. Skólinn er fyrir iðkendur í minnibolta og verður mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 13:00 til 15:00.

Umsjón skólans er í höndum Einars Árna, þjálfara meistaraflokks, en jafnframt er von á góðum gestum í vikunni.

Það er ekki of seint að skrá sig en gott er að senda staðfestingu á einar.johannsson@gmail.com en eins og áður sagði byrjar skólinn kl 13:00 á morgun.

Aldur: 12 ára og yngri, stelpur og strákar.
Áhersla á undirstöðuatriði körfuboltans, þrautir, tækni og leikir.
Tímabil: 20.-22. júní frá kl. 13:00 – 15:00.
Síðara námskeið er svo í ágúst:
Tímabil: 10.-12. ágúst frá kl. 15:00 – 17:00
Verð: 2.000 kr. fyrir bæði námskeið.