Ægismenn fá ÍR-inga í heimsókn

Ægir2016Ægismenn fá ÍR-inga í heimsókn í 2. deildinni í fótbolta í kvöld.

Leikurinn er mikilvægur fyrir Ægismenn en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig og þurfa á sigri að halda. ÍR-ingar sitja aftur á móti í 3. sæti.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Þorlákshafnarvelli.