Skrúðgangan á föstudaginn

Á föstudaginn kl. 20:30 verður hin árlega skrúðganga Hafnardaga sem endar í skrúðgarðinum.  Hér að neðan má sjá kort af leiðinni sem verður gengin og hvar hverfin koma inn í skrúðgönguna.

Að sjálfsögðu fer Lúðrasveit Þorlákshafnar fyrir göngunni. Nánari upplýsingar um hafnardaga má finna á Facebook hátíðarinnar og á heimasíðu Hafnardaga.

Hafnardagar_thorlakshofn_kort